Færsluflokkur: Bloggar
29.8.2009 | 00:14
Frábært.
Loksins hefur eitt stærsta tónlistar slys bretlands hætt, vonandi dettur allt uppfyrir hjá þessum laglausu og heilasellu-fáu einstaklingum.
Ég vona að einhver setji út á þessa færslu.
Noel hættur í Oasis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.2.2009 | 22:30
AGS
Venjan að hafa einn eða fleiri aðstoðarbankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2009 | 20:40
Er þetta grín ?
Eru þessir Grænfriðungar gjörsamlega veruleikafirrtir fyrir utan að skilja ekki að það verður að halda jafnvægi um allar þær auðlindir sem eru í hafinu og þá sérstaklega þær sem eru innan okkar lögsögu.
Það sem þetta pakk gerir í opinni lögsögu eða fyrir utan okkar 200 mílna bannlínu er þeirra, en ef einhver dallur frá þeim kemur inn í okkar þá eigum við að handtaka þetta lið, gera dallinn upptækan og selja hann sökum fyrri afskipti þessara samtaka eins og þegar Paul Watson sökkti hvalbátunum og finna leiðtil að henda einhverjum hryðjuverkalögum á þá í leiðinni, þetta er mjög góð leið til að skapa atvinnu og ég tala nú um allt það frábæra kjöt sem gæti komið á viðráðanlegu verði á innlandsmarka, og af hverju ekki að bjóða uppá ferðir eins og : Skoða og Smakka " See & Taste " eða finna brjálaða milljarðamæringa sem væri til í að borga góða upphæð til að skjóta hval, sem gæti til dæmisrunnið til mæðrastyrksnefnd ásamt kannski tonni af því kjöti, við eigum að nota öll úrræði sem koma upp á borðið núna.
Verst finnst mér að það séu ekki Anti-Greenpeace samtök hérna á landi.
Grænfriðungar fordæma hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.1.2009 | 20:53
Flokkaröðun.
Það hefur verið nokkuð rætt um að kosningar eigi ekki að ganga út á flokka heldur fólk, ég hef aðra hugmynd og hana hef ég ekki heyrt rædda.
Eins og flestir vita þá hverfur minnið hjá alþjóð eftir um 3~3 1/2 ár og síðan er kosið og oftar enn ekki eru margir sem vilja sama gamla skítinn aftur og þá bara til að sjá hvort hann lagast eitthvað næsta kjörtímabil enn sannleikurinn er einfaldur, hann úldnar og verstnar með hverju ári og lyktin samkvæmt þv, samt er hugsað = þetta lagast bara næst og ég má ekki kjósa neitt annað því (pabbi/afi/frændi/frænka/amma/mamma) sögðu mér hvað er rétt og bezt fyrir mig og mína, hitt er að ef ég geri ekki rétt þá verð ég kannski útskúfaður eða ég má ekki hugsa þegar kemur að póli-TÍk.
Mín hugmynd er frekar einföld: 2 ár eftir alþingiskosningar geta allir þeir semm eru flokksbundnir kosið endurröðun innan flokksins t.d ef þér líkar ekki hvernig efsti maður/kona á listanum er að standa sig þá getur þú sett viðkomandi í það sæti sem þér finnst rétt og viðeigandi stað í röðinni, þá er ég að tala um að þetta myndi hafa áhrif á sitjandi ráðherra og hægt væri að hrókera þar, loksins yrðu þessir sem hafa það nokkuð gott sitjandi á þingi að gera sem minnst að fara að vinna fyrir kaupinu og loks að vera ábyrgir fyrir sínum gerðum, þarna er ég að hugsa um að fólk verði flokksbundið til að hafa kannski smá áhrif loksins, einn af þeim kostum er að við þyrftum ekki að hafa landskosningar ef eitthvað stórt gerist eins og síðustu þrjá mánuði.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.1.2009 | 19:49
Gjaldmiðill
Hvers vegna er verið að einblína á evru sem mögulegan gjaldmiðil í stað krónu ? það hef marg oft verið gefi í skyn að við getum tekið upp dollar nánast fyrirvara laust, þar með færi þessi ESB (eintómt skíta bull) umræða kannski á þolanlegra plan í stað þess að vera hamra þessu á okkur eins og við séum littlir krakkar sem verða nógu hrædd og samþykkja hvað sem er bara til að losna við allar ljótu sögurnar, hvað þá? yrðu þessar sögur ekki þá einfaldlega að raunveruleika og hvað þá, yrðum við ekki bara littla skerið út í ballarhafi sem hægt er að valta yfir samkvæmt pöntun frá ESB.
Hvað með að IMF, hvar erum við stödd gangvart þeirri okurbúllu, því eru stýrivextir komnir á þetta klikkaða stig og afhverju eru öll þessi höft á okkur bara til þessa að þetta svo kallaða "lán" frá IMF sé ekki komið, þurfum við þessi frábæru skilyrði frá IMF og hver eru þau nákvæmlega, hvers vegna hefur ekkert annað verið sett á umræða um aðra kosti eins taka upp einhliða dollar, eða höfum við svona gaman að láta þetta getulausa pakk valta yfir okkur eftir hentugleik.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sverrir Þór
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar