6.9.2009 | 22:07
Slæmt, Verra og Ísland
Það síðasta sem við þurfum og viljum er AGS hingað, þessi sjóður hefur aldrei haft neitt gott eftir sig sama hvað þeir segja, þeirra fortíð segir allt um hvað þeim ber hagur til.
Fljöldamorðingi verður ekkert annað enn Fjöldamorðingi þó honum sé sleppt úr fangelsi.
Það er veruleika firrtur VG ráðherra sem er að keyra svona vitleysu með hraði í gegn og þá helst fram hjá þingi til að halda sínu sæti í einhverja daga í viðbót.
Stonemask J er búinn að svíkja allar þær áherslur sem hann lagði upp með fyrir síðustu kosningar, ef það er ekki svik við almenning og hvað þá þeirra sem kusu þá, hvar er þá hægt að strengja línuna við lýgi.
Hann og Fröken heilög hafa státað sig að hafa yfir 60 ára reynslu á þingi, fyrir mér segir það bara einfaldar staðreyndir: þú hefur ekki unnið handtak allan tíma, þú ert áskrifandi að launum, veruleikafirringing er eins og morgunmatur með kaffinu.
Stonemask J kann ekki, skilur ekki , og á ekki að vera í stjórn, hann getur bara verið á móti.
Það sem okkur vantar eru fagmenn til að radda þessu, pólitík mun aldrei gera okkur gott.
Um bloggið
Sverrir Þór
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu við ghamli, kaust þú ekki VG??? Held að þú ættir að kyngja þessum munnbita með súrabragðinu og hætta þessu. Það eina sem virkar núna er að fá þjóðstjórn og þá getur þessi flokkapólitík skitið á sig í bili. Við viljum að sjálfsögðu ekki að þjóðin þurfi að sitja í skítnum frá þessari flokkapólitík.
13 apríl hehe
Nonni (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.